Niđurstöđur úr Evrópsku vímuefnarannsókninni
Málsnúmer2017090006
MálsađiliHáskólinn á Akureyri
Tengiliđur
Sent tilMargrét Halldórsdóttir
Sendandiarsaell@hi.is
CC
Sent24.05.2017
Viđhengi
ESPAD_Skyrsla 2017.pdf

Sćl Margrét.
Ég sendi ţér eintak af skýrslu ţar sem teknar eru saman helstu niđurstöđur úr Evrópsku vímuefnarannsókninni (ESPAD - European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs) sem unnin er af Rannsóknasetri forvarna viđ Háskólann á Akureyri og Rannsóknastofu í tómstunda- og félagsmálafrćđum viđ Háskóla Íslands.
Verkefniđ hefur veriđ í gangi frá árinu 1995 og hafa íslenskir skólar tekiđ ţátt frá upphafi. Í ţessari skýrslu berum viđ saman niđurstöđur eftir landshlutum, Ísland viđ önnur lönd og ţróunina yfir 20 ára tímabil. Ţetta er augljóslega samt ađeins örlítill hluti af ţeim gögnum sem til eru en frekari upplýsingar má nálgast á espad.org eđa međ ţví ađ senda mér póst.
Endilega dreifđu ţessu sem víđast.
Kćr kveđja
Ársćll Arnarsson, prófessor