Tillaga til rtta- og tmstundanefndar
Mlsnmer2018040073
MlsailiSigrn Svanhvt skarsdttir
Tengiliur
Sent tilGrtar Helgason
Sendandirttamist Flateyrar
CCMargrt Halldrsdttir;Marzellus Sveinbjrnsson
Sent07.03.2018
Vihengi

Sl veri i

g hef miki veri a velta fyrir mr hvernig hgt s a stula a aukinni notkun rttasalnum og a sama skapi auka um lei innkomu til essa mannvirkis.

Sastlii eitt og hlft r ea ann tma sem g hef starfa hr hefur veri harla ltil notkun hsinu utan sklartta, stku blaktma og j fimleika.

Mn tillaga er s hvort a vi ttum a auka srstu okkar me v a reisa hsinu klifurvegg sem vri hgt a nta til finga fyrir bjrgunarsveitir svinu og til a auka jnustu vi feramenn sem leggja lei sna um safjarab Um lei myndi etta ta undir ntingu allrar annarar jnustu hr kring.

Einnig tel g a nstofnaur Lhskli hr b gti ntt sr essa astu ar sem tlunin er a bja upp svokallaa Umhverfisbraut ar sem komi verur inn fjallamennsku.

Samhlia essu vri hgt a hafa fimleikaglfi niri sem kjri vri til finga glmu og ess httar rttagreinum auk fimleika auvita. g vill benda a lti ml er a minnka, stkka ea taka glfi alveg upp svo meirihluti glfflatarins vri einnig ntilegur undir ara almenna rttaikun.

Held a etta gti komi sterkt inn til eflingar okkar starfs og jnustu, tala n ekki um ef vi myndum reyna a koma upp sjsundsastu samhlia essu.

jnum me glei til gagns

Me bestu kveju

Sigrn Svanhvt skarsdttir

Starfsmaur rttamannvirkis Flateyri