Nýjasta skýrslan
Málsnúmer2015040016
MálsađiliRannsóknir og greining ehf
Tengiliđur
Sent tilMargrét Halldórsdóttir
Sendandijon@rannsoknir.is
CC
Sent15.05.2015
Viđhengi
image001.pngimage002.gifÍsafjarđarbćr 2015_5_7 bekkur.pdf

Sćl Margrét,

 

Hjálagt sendi ég ţér skýrsluna ,,Hagir og líđan ungs fólks í 5.-7. bekk 2015". Framsetning skýrslunnar er talsvert breytt frá fyrri árum og höfum viđ haft ađ leiđarljósi margar góđar ábendingar frá samstarfsfólki okkar í sveitarfélögunum. Ţá komu margar góđar hugmyndir fram á fundinum okkar á Nauthóli síđastliđiđ haust. Viđ höfum einfaldađ skýrslurnar, gert ţćr lćsilegri, skipt flestum súluritunum út fyrir línurit og skiptum nú upplýsingum eftir kyni og árgöngum (stelpur/strákar í 5.,6. og 7. bekk). Ţá sérđu ađ viđ skiptum upplýsingum eftir tíma upp eftir sveitarfélagi (efri myndin á hverri síđu) og landsmeđaltali (neđri myndin). Tvennt vorum viđ sérstaklega beđin ađ setja inn í skýrslurnar í ár og ţađ eru annars vegar viđhorf barna til ýmissa verka kynjanna og eins eru nú upplýsingar um ţau ungmenni sem "aldrei" stunda skipulagđar íţróttir eđa tómstundir. Mikilvćgt ađ skođa ţann hóp áfram.

 

Endilega renndu yfir og leyfđu mér ađ heyra frá ţér.

 

Međ bestu kveđju

Jón

 

 

 

 

 

  Description: Description: Rannsokn3

 

Description: Description: cid:image002.png@01CA92CA.8CF0A270

 

 

 

 

 

 

 

 

 

RANNSÓKNIR & GREINING / ICSRA
Icelandic Centre for Social Research and Analysis

 

 

 

 

Rannsóknir & greining | ICSRA

Framkvćmdastjóri | Director
Beint / Direct +354 599 6431 GSM/Mobile +354 825 6431

Sálfrćđisviđ | Department of Psychology

Háskólinn í Reykjavík | Reykjavik University

Menntavegi 1 | 102 Reykjavík | Iceland
Sími/Tel +354 599 6200 | Fax + 354 599 6201
jon@rannsoknir.is
www.rannsoknir.is