Heilsa og lífskjör skólanema á Vestfjörđum
Málsnúmer2016050096
MálsađiliHáskólinn á Akureyri
Tengiliđur
Sent tilMargrét Halldórsdóttir
Sendandiaarnarsson@unak.is
CC
Sent22.05.2016
Viđhengi
HBSC_Skýrsla 2016_Landssvćđi.pdf

Sćl Margrét.

Rannsóknasetur forvarna viđ Háskólann á Akureyri tekur ţátt í stórri alţjóđlegri könnun á heilsu og lífskjörum grunnskólabarna sem nefnist "Health and behaviour of school-aged children" (HBSC) og styrkt er af Alţjóđaheilbrigđismálastofnuninni (WHO). Viđ sendum ţér hér skýrslu yfir helstu mćlingar og hvernig ţćr komu út á Vestfjörđum. Til hliđsjónar er svo útkoman fyrir landiđ allt, ađra landshluta auk ţess sem nokkrar ţeirra eru settar í alţjóđlegt samhengi.

Skólastjórar munu svo fá skýrslu fyrir hvern skóla sérstaklega.

Viđ ţökkum skólafólki innilega fyrir ţá miklu ađstođ sem viđ höfum fengiđ.

Ef ég get veriđ ţér innan handar međ frekari gögn ţá skaltu ekki hika viđ ađ hafa samband.

Bestu kveđjur

Ársćll Arnarsson, prófessor í sálfrćđi